laugardagur, maí 28

sol sol skin a mig, sky sky burt med tig....

Solin er komin og skyin foru til hlidar! Tad er loksins haett ad rigna og farid ad sjast til solar, gved se lof, eg var logst i algert tunglyndi i gaer yfir frettum ad grillveislum og sundferdum a klakanum.... vid sjaum hversu lengi solin aetlar ad staldra vid tar sem ad tad er spad stormi i kvold en vid fraenkurnar holdum i drauminn ad geta grillad uti i skogi sem er bakgardur fraenku minnar...

Eg er naestum thvi ordin lesbia.
I gaerkvoldi ta forum eg og Eirika ut ad labba med Bangsa,hundinn, og keyptum okkur Cinnabons og Betty Crocker xtra sukkaldidrullusukkaldikoku mix og forum heim ad baka.. a fostudagskveldi nota bene....Eg veit ekki hvort eg se ad verda gomul eda ad fullordnast en mer finnst tetta allt frekar undarlegt thvi ad mer finnst tetta bara nokkud taegilegt og notalegt...vodalega gott ad vera komin a faetur kl.7 a hverjum virkum degi og sofa ut til 8 um helgar...eg satt best ad segja veit ekki alveg hvad mer finnst um tetta mal...I gaer kom eg vid i dyrabud og skemmti mer konunglega vid tad ad skoda fiskana,turtles,slongurnar og froskana... eg atti einu sinni kaerasta sem atti skjaldbokur...sem eg reyndi ad drepa thvi mer fannst tad fyndid..haha..honum fannst tad ekki fyndid og bannadi mer ad koma nalaegt teim.. eg hitt hann seinasta sumar og spurdi hvernig taer hefdu tad, bara svona til ad minna hann a the good times we had :)
I dyrabudinni sa eg svaka python slongu og ta mundi eg ad eg hef haldid a svona slongu..eg bjo med svona slongu uti i LA...vid gafum henni mys ad borda og hun vard pirrud ef madur helt ekki rett a henni....skemmtilegt trivia um frk.siggudogg...
mer fannst froskarnir saetir en hugsa ad eg myndi fjarfesta i flottri edlu, svona gekko...og hund..JA eg er alveg fallin fyrir voffa..vid kurum, vid hlaejum, vid gratum og vid...hmm...skokkum... allt i einu er eg ordin voffakona, tad aetti ad gledja suma fyrrverendur tar sem eg sor tess eyd ad fa mer ALDREI hund..oh well..

en talandi um tad ta eru fyrrverendur ofarlega a baugi hja mer tessa dagana... eg fekk nefnilega post fra strak sem eg hef ekki talad vid i 2 ar...eg kom alveg svakalega illa fram vid tad grey, eg segi ekki einu sinni soguna thvi hun er svo ljot..hvad um tad, eg fekk post og hann vill ad vid forum ad hafa samband... eg fekk vaegt taugaafall tegar eg sa postinn fra honum en gladdist um leid...tad er gott ad geta fyrirgefid..eg veit ekki hvort eg gaeti tad en hann gat tad..held eg...i mailinu fylgdi simanumer sem eg veit ekki alveg hvort eg noti en eg er ad ihuga tad..skoda malid....hann var strakur numer 5 sem eg var alveg viss um ad vaeri THE ONE...eg se til...

i dag er planid ad fara i Chinatown og kaupa efni fyrir hana Ornu Sigrunu i peysur og kjola og annad fineri..ferdataskan min er longu ordin full af doti sem eg hef keypt fyrir adra og eg held eg turfi ad starta nyrri...samt a eg eftir ad kaupa fyrir nokkra..hmm..mer finnst tad samt alls ekki leidinlegt tannig ad folk ekki hika vid ad bidja mig, minnsta malid!

OMYGOD!!! eg fann strigaskona sem eg hef verid ad leita ad allt mitt lif!! blingudustu strigasko i ollum heiminum! teir eru svo fallegir..eg tarfelldi tegar eg sa ta..eda blindadist ad blinginu...og eg a tosku i stil!!! skogudinn hefur klarlega tekid gledi sina a ny..he loves me..he wants to marry me...

eg tok minn tima og las DaVinci Code aftur....tetta er alveg snilldarbok, tad verdur nu bara ad segjast..fint lika ad lesa hana bara i svona algerum rolegheitum og spa og spoglera... eg er i processinu ad velja sumarbaekurnar en er ekki komin vodalega langt i thvi enn... abendingar vaeru vel tegnar...eda ju heyrdu, eg aetla ad lesa meira um kvenspaejarann i afriku...eg er buin med fyrstu sem eg fekk i afmaelisgjof og tad eru vist 3 adrar...eg skoda tad mal, frekar audveld lesning en skemmtilega skrifud og eg lifdi mig massvift inn i hana..eg var maett i moldarkofann i afriku a einhverri slettu i litilli borg...ja og audvitad Harru Potter sem kemur i juli..best ad lesa no.5 aftur...hmmm...

eg er komin med vinnu i juni svo eg geti nu borgad hin himinhau HI gjold... eg aetla ad vinna adeins med honum pabba minum a SOHO i kefl...en roleg..eg kem lika i baeinn, eg verd ekki ad vinna 24-7... ta er eg allavega buin ad covera tann kostnad..

eg er buin ad vera i dvd IIFF marathoni og er alveg ad verda komin med allar myndirnar sem mig langadi til ad sja..svakalega fint hvad allt kemur snemma a vidjoleigur i usa.. talandi um tvglap...Eg horfdi a The NOtebook ein a fimmtudagskvoldi...ERTU AD GRINAST MED FALLEGA MYND???? eg gret og gret og gret og brosti og gret.... tad var komid wet n wild skemmtigardur i stofunni herna plus rigningin fyrir utan, eg hefdi geta startad nyrri Ork og verid Sigga og Orkin... hun er svo falleg...og tau eru svo astfanginn og god og aedislega...eg vil svona, pant eitt svona aevintyrir, aetli tad se actually haegt ad panta svona online...? eg aetti ad kanna tad mal...eg meina tad er haegt ad kaupa slefid hennar BRitney Spears online, afhverju ekki fallegt og yndislegt astaraevintyri?

tad er allt crazy vegna Paris Hilton og linunnar: Its hot; folk er hreinlega ad missa sig yfir nyju hamborgaraauglysingunni..hun er reyndar bara synd West Coast tar sem ad her er ekki Carls Jr en allir eru ad tala um tad og tad er i ollum tattum... er i lagi ad vera fraeg fyrir ad vera fraeg? tad er spurninigin a allra vorum.. eg for ad sja House of Wax sem hun leikur i...vavavava hvad manneskjan getur ekkert leikid en fint ad lata hana hlaupa um a samstaedum raudum blundu naerfotum og oskra tangad til hun er drepin..sem betur fer.... en eg meina, er ekki fullt af stelpum fraegar fyrir ad vera saetar paejur? er tad ekki kjarninn i djammi 101? saetar paejur, tad tarf ekkert ad vera varid i taer, taer turfa bara ad vera saetar..og paejur... tetta var rosalega god markadsbrella ad nota hana i myndina og i allar auglysingar..hun er allsstadar, i ollu....sem er kannski bara allt i lagi..mig langar ekkert ad sja ljota og feita stelpu vera i litlum sundbol blauta ad vera ad borda hamborgara....tetta er tjodfelagid i dag..hun er ogo rik og ogo mjo med ljost sitt har og parti stelpa...hvad annad en fin markadsbrella? hver tarf ad vera i skola og ad vinna tegar thu getur bara verdi saet og fin...eg veit um nokkrar stelpur a 101 sem bara lifa lika fyrir tetta...hmmm.... seint bransi sem eg fer i en what the hell, happy diet og aflitun :)
tad er svo annad, Lindsey Lohan er vist med anorexiu og lika Nicole Richie, taer eru nyjasta vinkonu parid....
bara til ad lata ykkur vita um sludrid herna megin ja og ad Jessica Simpson og Nick seu ad skilja og ad Brad og Angelina seu ad hittast og ad hun hafi hringt i Jennifer...
ok, missti mig adeins tarna, tid vitid hverna tetta er, madur sludrar um kunningja sina...eg veit orugglega meira um tetta folk heldur en vinkonur minar...furdulegur frodleikur sem madur leggur a sig...

en talandi um frodleik og tad takmarkadann, eg er buin ad fa ut ur 3 profum.. ekki jafn hatt og eg hefdi viljad en nadi...fer allt eftir seinasta profinu hvort eg komist upp a annad ar...eg verd tunglynd ef eg kemst ekki og mun gera allt i minu valdi til ad komast upp...skemmtilegt..

jaeja,farin ad taka til i gardinum og reyna ad na einni freknu.. :)

arrivaderci mon amis...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já það er ekki annað hægt en að grenja yfir þessari ofur fallegu mynd. Gott að heyra að allt er gott hjá þér.
kveðja frá klakanum KJ